Niðurstöður um gæði straumspilunar vídeóa fyrir
þetta svæði
Ertu ekki á þessu svæði? Smelltu til að leita að öðru svæði.
Margir þættir hafa áhrif á gæði straumspilunar á vídeóum og þar á meðal sú
netþjónusta sem þú notar. Fáðu að vita hvernig netþjónustan þín er að standa sig og hvaða valkosti þú hefur.
Netþjónustur á svæðinu þínu Breyta staðsetningu
Stöðluð upplausn
Lágskerpa

Notendur innan vottaðra háskerpukerfa YouTube geta oftast búist við hnökralausri spilun YouTube vídeóa í háskerpu (720p og hærra).

Ef þú átt í vanda með að spila vídeó skaltu prófa að fara eftir þessum ábendingum.

Notendur netkerfa sem flokkuð eru fyrir staðlaða upplausn geta búist við hnökralausri spilun YouTube vídeóa í staðlaðri upplausn (360p) en geta orðið varir við truflanir af og til þegar YouTube háskerpuvídeó eru spiluð (720p og hærra).

Ef þú átt í vanda með að spila vídeó skaltu prófa að fara eftir þessum ábendingum.

Notendur á lágskerpukerfum geta orðið varir við óskýr myndgæði og tíðar truflanir þegar YouTube vídeó eru spiluð í 360p og hærri upplausn.

Ef þú átt í vanda með að spila vídeó skaltu prófa að fara eftir þessum ábendingum.

Notkun og straumspilunargæði vídeóa
Straumspilun í lágskerpu (LD)
Straumspilun í staðlaðri upplausn (SD)
Straumspilun í háskerpu (HD)
Þú tengist líklegast í gegnum netkerfi sem er ekki tiltækt fyrir alla staðbundna viðskiptavini. Aðeins notendur þessa netkerfis geta séð gögnin um notkun og gæði sem birtast hér.
Stöðluð upplausn (SD)
Lágskerpa (LD)
Bera saman netþjónustur á þessu svæði
Breyta staðsetningu
Leita eftir borg, ríki eða póstnúmeri
Afganistan
Álandseyjar
Albanía
Alsír
Bandaríska Samóa
Andorra
Angóla
Angvilla
Suðurskautslandið
Antígva og Barbúda
Argentína
Armenía
Arúba
Ástralía
Austurríki
Aserbaídsjan
Bahamaeyjar
Barein
Bangladess
Barbados
Hvíta-Rússland
Belgía
Belís
Benín
Bermúdaeyjar
Bútan
Bólivía
Karíbahafshluti Hollands
Bosnía og Hersegóvína
Botsvana
Bouveteyja
Brasilía
Bresku Indlandshafseyjar
Brúnei
Búlgaría
Búrkína Fasó
Búrúndí
Kambódía
Kamerún
Kanada
Grænhöfðaeyjar
Caymaneyjar
Mið-Afríkulýðveldið
Tsjad
Síle
Kína
Jólaey
Kókoseyjar (Keeling)
Kólumbía
Kómoreyjar
Kongó-Brazzaville
Kongó-Kinshasa
Cooks-eyjar
Kostaríka
Fílabeinsströndin
Króatía
Kúba
Curacao
Kýpur
Tékkland
Danmörk
Djíbútí
Dóminíka
Dóminíska lýðveldið
Ekvador
Egyptaland
El Salvador
Miðbaugs-Gínea
Erítrea
Eistland
Eþíópía
Falklandseyjar
Færeyjar
Fídjieyjar
Finnland
Frakkland
Franska Gvæjana
Franska Pólýnesía
Frönsku suðlægu landsvæðin
Gabon
Gambía
Georgía
Þýskaland
Gana
Gíbraltar
Grikkland
Grænland
Grenada
Gvadelúpeyjar
Gvam
Gvatemala
Guernsey
Gínea
Gínea-Bissá
Gvæjana
Haítí
Heard og McDonaldseyjar
Vatíkanið
Hondúras
Hong Kong
Ungverjaland
Ísland
Indland
Indónesía
Íran
Írak
Írland
Mön
Ísrael
Ítalía
Jamaíka
Japan
Jersey
Jórdanía
Kasakstan
Kenía
Kíribatí
Norður-Kórea
Suður-Kórea
Kúveit
Kirgistan
Laos
Lettland
Líbanon
Lesótó
Líbería
Líbía
Liechtenstein
Litháen
Lúxemborg
Makaó
Makedónía
Madagaskar
Malaví
Malasía
Maldíveyjar
Malí
Malta
Marshalleyjar
Martiník
Máritanía
Máritíus
Mayotte
Mexíkó
Míkrónesía
Moldóva
Mónakó
Mongólía
Svartfjallaland
Montserrat
Marokkó
Mósambík
Mjanmar (Búrma)
Namibía
Nárú
Nepal
Holland
Nýja-Kaledónía
Nýja-Sjáland
Níkaragva
Níger
Nígería
Niue
Norfolkeyja
Norður-Maríanaeyjar
Noregur
Óman
Pakistan
Palá
Palestína
Panama
Papúa Nýja-Gínea
Paragvæ
Perú
Filippseyjar
Pitcairn-eyjar
Pólland
Portúgal
Púertó Ríkó
Katar
Réunion
Rúmenía
Rússland
Rúanda
Saint Barthélemy
Sankti Helena
Sankti Kitts og Nevis
Sankti Lúsía
Saint Martin
Sankti Pierre og Miquelon
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar
Samóa
San Marínó
Saó Tóme og Prinsípe
Sádi-Arabía
Senegal
Serbía
Seychelles-eyjar
Síerra Leóne
Singapúr
Sint Maarten
Slóvakía
Slóvenía
Salómonseyjar
Sómalía
Suður-Afríka
Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar
Suður-Súdan
Spánn
Srí Lanka
Súdan
Súrínam
Svalbarði og Jan Mayen
Svasíland
Svíþjóð
Sviss
Sýrland
Taívan
Tadsjikistan
Tansanía
Taíland
Tímor-Leste
Tógó
Tókelá
Tonga
Trínidad og Tóbagó
Túnis
Tyrkland
Túrkmenistan
Turks- og Caicoseyjar
Túvalú
Úganda
Úkraína
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Bretland
Bandaríkin
Smáeyjar Bandaríkjanna
Úrúgvæ
Úsbekistan
Vanúatú
Venesúela
Víetnam
Bresku Jómfrúaeyjar
Bandarísku Jómfrúaeyjar
Wallis- og Fútúnaeyjar
Vestur-Sahara
Jemen
Sambía
Simbabve
Birta myndrit yfir magn
Birta myndrit yfir prósentur
Ekki er hægt að fá niðurstöður fyrir þessa staðsetningu. Prófa stærra eða nærliggjandi svæði?
VÍDEÓNOTKUN
YouTube liggur um allan heim.
Við geymum mörg eintök af hverju YouTube vídeói á þjónum okkar um allan heim til að við getum hafið straumspilunina eins nálægt þér og hægt er.
Við förum stystu og beinustu leiðina.
Þegar þú smellir á hnappinn „Spila“ flytur YouTube gögnin í gegnum kerfið til netþjónustunnar þinnar á þann máta sem er hagkvæmastur. Í einstaka tilfellum þurfum við að nota lengri leið.
En það gerist ekki hjálparlaust.
Þegar netþjónustan fær vídeóið frá YouTube þarf hún að flytja það í gegnum netkerfi sitt til að geta fært þér það. Hún þarf að tryggja að næg geta sé til staðar á þeim stað þar sem gögnin frá YouTube eru móttekin. Ef þetta skilyrði er ekki uppfyllt verða truflanir á straumspiluninni.
Að lokum þarf vídeóið að komast til þín.
Auk umferðarteppu á netkerfi netþjónustunnar geta hraði nettengingarinnar á heimilinu, uppsetning þráðlauss nets og fjöldi tengdra tækja haft áhrif á gæði spilunar.
Umferðarteppur, sem geta myndast hvar sem er í kerfinu, hafa áhrif á spilunargæði vídeóa, sérstaklega þegar mestur fjöldi notenda er tengdur.
Þetta getur valdið tíðum truflunum og óskýrum myndgæðum. Þegar allt gengur vel ættirðu að geta horft truflanalaust á vídeó í háskerpu.
Internetið gert hraðara.
Aðferðin
Kynntu þér hvaða kröfur netþjónustur sem hafa háskerpuvottun YouTube þurfa að uppfylla.
Það sem YouTube er að gera
Svona gerum við vefinn hraðari fyrir alla.
YouTube aðstoð
Ábendingar og úrræði fyrir betri vídeóspilun.